Hvað er títt

Fréttir og tilkynningar

22.12.2025

Gleðileg jól!

Við óskum félagsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Við þökkum ykkur kærlega fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða og óskum ykkur farsældar á komandi ári.
17.12.2025

Síðasta greiðsla úr Menntasjóð 2025

Við minnum á að skila þarf inn reikningum vegna Menntasjóðs fyrir 18. desember. Um er að ræða síðustu greiðslu úr sjóðnum á árinu 2025.
12.12.2025

Fundir með trúnaðarmönnum

Fundað var með trúnaðarmönnum STAG fimmtudag og föstudag í vikunni.