Fréttir

Gleðilegt nýtt ár - og takk fyrir það liðna

Við þökkum félagsfólki STAG kærlega fyrir liðið ár 2025 og óskum því gleðilegs nýs árs!

Gleðileg jól!

Við óskum félagsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Við þökkum ykkur kærlega fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða og óskum ykkur farsældar á komandi ári.

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar

Síðasta greiðsla úr Menntasjóð 2025

Við minnum á að skila þarf inn reikningum vegna Menntasjóðs fyrir 18. desember. Um er að ræða síðustu greiðslu úr sjóðnum á árinu 2025.

Fundir með trúnaðarmönnum

Fundað var með trúnaðarmönnum STAG fimmtudag og föstudag í vikunni.

Umsóknarfrestur í Menntasjóð 15. desember

Skila þarf inn umsóknum í Menntasjóð fyrir 15. desember næstkomandi fyrir síðustu úthlutun ársins 2025. Reikningum þarf að skila inn fyrir 18. desember.

Jólin mætt á skrifstofu STAG

Við minnum á að rétt eins og við gætum að kertunum heima, er gott að hlúa að eigin orku í vinnunni. Smá stund til að anda og slaka á getur stuðlað að ljúfri og rólegri aðventu.

Starfsmannaskipti á skrifstofu STAG

Við kveðjum Herdísi og bjóðum Birtu velkomna.

Mannauðassjóðurinn Hekla

Mannauðssjóðurinn Hekla hefur opnað fyrir umsóknir.

Lokað á skrifstofu 24. október

Skrifstofa STAG er lokuð í dag, kvennaverkfallsdaginn 24. október 2025.