Aðildarfélög að Kötlu félagsmannasjóði eru öll bæjarstarfsmannafélög BSRB, Sameyki vegna starfsmanna sveitarfélag utan Reykjavíkurborgar og Sjúkraliðafélag Íslands.
Hlutverk sjóðsins er að auka tækifæri sjóðsfélaga til starfsþróunar, m.a. með því að sækja sér fræðslu og endurmenntun og með því að sækja ráðstefnur, þing og námskeið til þess að þróa sína starfshæfni.
Sjá nánar á heimasíðu sjóðsins.