Kosningu um nýjan kjarasamning hjá STAG er lokið.
Á kjörskrá voru 556 manns og af þeim kusu 325 eða 58%
Já sögðu 299 manns eða 92%
Nei sögðu 12 manns eða 3,7%
Auðir seðlar voru 14 eða 4,3%
Samningurinn telst því samþykktur með meirihluta atkvæða.