Boðað er til aðalfundar STAG miðvikudaginn 5. júní 2013 kl. 17. Fundurinn verður haldinn í hátíðarsal Flataskóla.
Hefðbundin aðalfundarstörf:
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins Reikningar félagsins Lagabreytingar - engar liggja fyrir Tekin ákvörðun um félagsgjald - tillaga stjórnar um hækkun lögð fram Kosning stjórnar Kosning skoðunarmanna reikninga Kosning fulltrúa í mennasjóðo og orlofsnefnd Önnur mál
Undir önnur mál verður meðal annars þetta til umræðu:
Þjónusta STAG: Starfsmaður á skrifstofu STAG - breyttur opnunartími Orlofsmálin: selja, kaupa, breyta, bæta. Hvert viljum við stefna næstu árin?
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna.
Garðabæ þann 28. maí 2013
Stjórn STAG