AÐALFUNDUR 2022
Aðalfundur Starfsmannafélags Garðabæjar verður haldinn
Mánudaginn 27. júní 2022 kl. 17:00
Fundurinn verður haldinn í Sveinatungu, fundarsal bæjarstjórnar Garðabæjar á Garðatorgi.
Athugið að þetta er aðalfundur fyrir tvö ár; 2020 og 2021.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf:
Reikningar félagsins verða aðgengilegir eftir fund á heimasíðu félagsins www.stag.is
Fyrir hönd stjórnar STAG
Kristján Hilmarsson, formaður