Val á Sveitarfélagi ársins 2022 verður tilkynnt 3. nóvember næstkomandi. Veitt er viðurkenning fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga. Bein útsending verður af viðburðinum á Facebook síðu "Sveitarfélag ársins".