STAG félagar eru hvattir til að fylgjast með gangi mála í samningaviðræðum BSRB við Samninganefnd sveitafélaga á heimasíðu BSRB og í fjölmiðlum. Ný frétt af samningaviðræðum er inn á heimasíðu BSRB.
Rétt er að ítreka að félagsmen STAG eru ekki að fara í verkfall mánudaginn 9. mars.