Atkvæðagreiðslu vegna næstu lotu verkfallsaðgerða er lokið. Mikill meirihluti félagsmanna STAG sem greiddu atkvæði, eða tæp 89%, samþykktu tillöguna.