Búið er að opna fyrir bókanir á orlofshúsinu á Spáni í nóvember og desember, sólarhringsleiga. Sjá nánar á orlofsvefnum.