Opnað verður fyrir umsóknir í orlofshúsum innanlands um páska 2020, þann 15. janúar kl. 12 á hádegi. Sótt er um á orlofsvef STAG. Opið verður fyrir umsóknir til og með 31. janúar 2020.