Tilkynning til leigjenda í orlofshúsum STAG vegna COVID-19 veirunnar.
Það er stranglega bannað að félagsmenn dvelji í orlofshúsum STAG ef þeir eru í sóttkví eða einangrun. Ef upp koma einhver slík tilfelli þarf að sótthreinsa húsin á þeirra kostnað. Ef hins vegar kemur í ljós að einstaklingar sem dvalið hafa í húsunum greinast með veiruna stuttu eftir dvölina, þá þarf að tilkynna það strax á skrifstofu STAG.