Atkvæðagreiðslu um samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi STAG við Samninganefnd Ríkisins er lokið.
Á kjörskrá voru 5
Atkvæði greiddu 4 eða 80% atkvæðisbærra félaga
Já sögðu 4 eða 100% þeirra sem greiddu atkvæði.
Samningurinn telst því samþykktur hjá STAG.
Viðræður við sveitarfélögin fara væntanlega í gang strax eftir páskana um þeirra samninga. Við munum fylgjast með gangi mála og setjum upplýsingar inn hér.