Búið er að úthluta orlofshúsum innanlands fyrir sumarið 2020. Ekki gengu öll tímabilin út og verður því opnað fyrir lausar vikur 31. mars kl. 12 á hádegi. Þar gildir reglan „fyrstur kemur fyrstur fær“.