Sumar innanlands 2025 - laus tímabil

Seinni sumarúthlutun innanlands er nú lokið, opnað verður fyrir laus tímabil á orlofsvefnum 27. mars kl. 12 á hádegi, og gildir þá reglan "fyrstur kemur fyrstur fær".

ATH þeir sem hafa nú þegar fengið úthlutað dvöl í orlofshúsi innanlands sumarið 2025 geta ekki sótt um aftur.