Vegna fjölda afgreiðsla verður greitt út í áföngum frá 3. febrúar nk. Hámarksupphæð verður kr. 94.000 fyrir 100% starf allt árið 2022.
Þeir sem hafa fengið greitt úr sjóðnum árið 2022 vegna starfa sinna árið 2021 þurfa ekki að sækja um þar sem viðeigandi gögn og bankaupplýsingar liggja fyrir.