Búið er að draga út verðlaunahafa úr hópi þeirra sem tóku þátt í kjarakönnun félagsins í desember s.l. Vinningshafi er Lára Kristín Gísladóttir starfsmaður á bæjarskrifstofu Garðabæjar, og hlýtur hún gjafakort að upphæð kr. 30.000 í verðlaun.