24.11.2015
Í dag var undirritaður kjarasamningur STAG við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Kynningarfundur og upphaf atkvæðagreiðslu verður í Flataskóla mánudaginn 30. nóvember 2015 kl. 17.15 og þar......
18.11.2015
Þeir fáu ríkisstarfsmenn sem eru félagar í STAG hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning sinn.
12.11.2015
Samninganefnd bæjarstarfsmannafélaga sem starfa innan BSRB hafa slitið kjaraviðræðum við Kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga. Bæjarstarfsmannafélögin í kraganum þ.e. Starfsmannafélag Garðarbæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs og Suðurnesja eru aðilar að þessum viðræðum. Ekkert hefur miðað í viðræðum um launalið nýs kjarasamings síðustu þrjá sólarhringa og þar greinir aðila einkum á.
11.11.2015
Trúnaðarmannanámskeið er í gangi þessa vikuna
07.10.2015
Fundargerð aðalfundar 2015
24.09.2015
Búið er að opna fyrir umsóknir í orlofsíbúð í El Barranco á Spáni um páska og sumarið 2016
07.09.2015
Aðalfundur Starfsmannafélags Garðabæjar verður haldinn þriðjudaginn 15. september 2015 kl. 17:00 á sal Flataskóla.
20.08.2015
Haust- og vetrarleiga á orlofshúsum STAG verður afgreidd á skrifstofu STAG Kirkjulundi 3,
á milli kl. 16:30 og 17:30, fimmtudaginn 27. ágúst.
19.08.2015
Viðræður eru hafnar vegna kjarasamninga okkar.
17.08.2015
Sumarhúsið sem við erum með í leigu í sumar í Danmörku er laust frá 28.08. langi einhvern að skella sér í smá frí.