Fréttir

Samkeppni um nafn á íbúðaleigufélagi, BSRB

BSRB og Alþýðusamband Íslands efna til samkeppni um nafn á íbúðaleigufélagi

Orlofshús á Spáni sumarið 2017

Búið er að úthluta orlofshúsi okkar á Spáni sumarið 2017

Bréf formanns BSRB um samkomulag um lífeyrismálin.

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í lífeyrismálum í bréfi til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins

Orlofshús á Spáni- breytingar

Til að mæta þörfum félagsmanna og til að bæta nýtingu orlofshúss á Spáni hefur orlofsnefnd ákveðið eftirfarandi breytingar á leigufyrirkomulagi á Spáni.

Skrifstofan verður lokuð nokkra daga í september, sjá nánar í frétt

Skrifstofan verður lokuð nokkra daga í september.

Laus orlofshús

Núna eru óvænt tvö hús laus hjá okkur á næstu tveimur helgum!

Félagsskírteini STAG

Félagsskírteini STAG er komið á skrifstofu.

Vetrarleiga er hafin í orlofshúsum STAG

Núna er búið að opna fyrir vetrarleigu orlofshúsa STAG og er hægt að sækja um september og október.

Óskilamunir

Ýmsir óskilamunir bárust á meðan á sumarfríi stóð, eru þeir allir á skrifstofu félagsins.

Glæsilegt orlofshús risið í Arnarborg við Stykkishólm.

Laugardaginn 28. maí var nýtt orlofshús Starfsmannafélags Garðabæjar formlega afhent en það er staðsett í Arnarborg nr. 13, rétt utan við skógræktina og nálægt lóðum frístundabænda í Stykkishólmi. Góður hópur félagsmanna og starfsfólks sem vann að byggingu hússins fagnaði tilkomu þessa glæsilega bústaðar sem eflaust á eftir að njóta mikilla vinsælda.