Fréttir

Félagsskírteini STAG

Félagsskírteini STAG er komið á skrifstofu.

Vetrarleiga er hafin í orlofshúsum STAG

Núna er búið að opna fyrir vetrarleigu orlofshúsa STAG og er hægt að sækja um september og október.

Óskilamunir

Ýmsir óskilamunir bárust á meðan á sumarfríi stóð, eru þeir allir á skrifstofu félagsins.

Glæsilegt orlofshús risið í Arnarborg við Stykkishólm.

Laugardaginn 28. maí var nýtt orlofshús Starfsmannafélags Garðabæjar formlega afhent en það er staðsett í Arnarborg nr. 13, rétt utan við skógræktina og nálægt lóðum frístundabænda í Stykkishólmi. Góður hópur félagsmanna og starfsfólks sem vann að byggingu hússins fagnaði tilkomu þessa glæsilega bústaðar sem eflaust á eftir að njóta mikilla vinsælda.

Skoðunarferð í nýja orlofshúsið okkar

Skoðunarferð í nýtt orlofshús STAG verður farin laugardaginn 28.maí. Sjá nánar með því að smella á fréttina. Skráning er nauðsynleg !!! vegna rútunnar!

Er einkarekstur í heilbirgðisþjónustu í almannaþágu?

Málþing BSRB og ASÍ um einkarekstur í heilbrigðisþjónustu verður haldið þriðjudaginn 3.maí frá kl.: 13:00 - 16:00 á Hótel Natura.

Leiga orlofshúsa innanlands í sumar

Þeir sem fengu orlofshúsi úthlutað innanlands í sumar hafa til morguns (þriðjudags 05.04.) að greiða fyrir húsið.

Gleðilega páska, opnum skrifstofuna aftur miðvikudaginn 30.03.2016

Sumarúthlutun lokið

Sumarúthlutun vegna orlofshúsa innanlands í sumar er nú lokið.

Opið er fyrir umsóknir um orlofshús innanlands í sumar.

Búið er að opna fyrir umsóknir um orlofshús í sumar á síðu orlofsnefndar: http://orlof.is/stag/