Fréttir

Fundargerð aðalfundar

Fundargerð aðalfundar 2014 er komin á vefinn.

Nýr formaður!

Kristján Hilmarsson sem verið hefur í stjórn STAG var kjörinn formaður félagsins í gær á aðalfundi okkar.

Aðalfundur STAG verður haldinn þriðjudaginn 10.júní

Aðalfundur Starfsmannafélags Garðabæjar verður haldinn á sal í Flataskóla þriðjudaginn 10.júní kl.: 16:30

Sumaropnun skrifstofunnar

Sumaropnunartími skrifstofunnar verður mánudaga og miðvikudaga kl. 12: 30 - 15:00 og á fimmtudögum frá 12.30 - 14:00

Orlofshús og orlofsvalkostir

Orlofshúsum okkar og orlofsvalkostum hefur aldeilis verið vel tekið af félögum.

Hótelmiðarnir, veiðikort, útilegukort komið.

Upplýsingar um hótelmiða, veiðikort og útilegukort er að fá á skrifstofu STAG á opnunartíma eða með tölvupósti stag ( hjá ) stag.is

Samningar við ríkið samþykktir hjá STAG

Kjarasamningur STAG við ríkið var samþykktur í dag 16/04/2014

Skrifstofan er opnuð aftur

Birgit er komin aftur til starfa og skrifstofan opin aftur.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa hafið útgáfu vefrits

Vefflugan, nýtt veffréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða, hefur hafið sig til flugs á vefnum

Opið er fyrir umsóknir um orlofsvalkosti sumarið 2014

Sumarúthlutun orlofsnefndar STAG stendur yfir til 31.mars