Fréttir

Niðurstöður kosninga um verkfallsboðun

Einungis 40,6% félagsmanna nýttu kosningarétt sinn og því er verkfallsboðun felld hjá STAG. Sjá nánar í frétt.

Haust á Spáni 2020

Opið er fyrir umsóknir á Spáni í september og október 2020

Atkvæðagreiðslan stendur sem hæst

STAG á engan vinnudeilusjóð. Félagsmenn eru hvattir til að nýta atkvæðisrétt sinn. Sjá nánar....

Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls

Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls félagsmanna STAG á kjarasamningum við Samband Íslenskra sveitarfélaga hefst mánudaginn 17. febrúar kl. 9:00. Upplýsingasíða er komin í loftið.

Sumar innanlands 2020

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum innanlands sumarið 2020

Kjarasamninga strax - baráttufundur opinberra starfsmanna

Opinberir starfsmenn hafa fengið sig fullsadda af skeytingarleysi viðsemjenda

Kjarasamningar í hnút!

Á fundi samningseininga BSRB var fjallað um stöðuna í kjaraviðræðunum

Opnað fyrir umsóknir á Spáni

Opnað verður fyrir umsóknir á Spáni sumarið 2020 þann 15. janúar kl. 12 á hádegi.

Opnað fyrir umsóknir um páska innanlands

Opnað verður fyrir umsóknir í orlofshúsum innanlands um páska 2020, þann 15. janúar kl. 12 á hádegi.

Opnað fyrir orlofshús í mars

Opnað verður fyrir útleigu í mars á orlofshúsum innanlands, þann 3. janúar kl. 12.