Fréttir

Rafræn kosning er í gangi

Stjórn STAG minnir á að rafræn kosning er nú í gangi vegna nýundirritaðra kjarasamninga. Við minnum á að svör við spurningum félagsmanna eru sett inn á "STAG spurt og svarað" síðuna.

Nýr kjarasamningur undirritaður.

Föstudaginn 17. apríl 2020 var skrifað undir nýjan kjarasamning STAG við samband Íslenskra sveitafélaga. Sjá nánar inn í frétt.

Nú líður að kosningum um nýjan kjarasamning.

Ef þú fékkst ekki eftirfarandi tölvupóst í dag frá STAG, þá þarftu að hafa samband við skrifstofu félagsins og kanna á hvaða netfang pósturinn var sendur: Sjá nánar inn í frétt.

Seinni sumarúthlutun innanlands lokið

Búið er að úthluta orlofshúsum innanlands

Orlofshús STAG - COVID-19

Tilkynning til leigjenda í orlofshúsum STAG vegna COVID-19 veirunnar

Staðan í samningaviðræðum

Viðræður STAG við Samband Íslenskra sveitafélaga eru komnar í gang en...

Opið fyrir umsóknir um orlofshús innanlands

Nú er aftur opið fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum innanlands sumarið 2020.

Staða samningamála hjá STAG

Samninganefnd STAG vinnur nú að því að klára kjarasamning við Samband Íslenskra sveitarfélaga. Sá samningur verður alveg í sama takti og hjá öllum hinum bæjarstarfsmannafélögunum nema .... sjá nánar í frétt

Tjaldvagninn til sölu

Starfsmannafélag Garðabæjar auglýsir tjaldvagn sinn til sölu.

Fréttir af samningaviðræðum

STAG félagar eru hvattir til að fylgjast með gangi mála í samningaviðræðum BSRB við Samninganefnd sveitafélaga á heimasíðu BSRB og í fjölmiðlum. Sjá nánar.....