Fréttir

Opnað fyrir umsóknir um páska innanlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshúsum innanlands um páska 2024

Tilkynning frá Mannauðssjóð KSG

Það tilkynnist hér með að stjórnir Mannauðssjóðs Kjalar, Mannauðssjóðs Samflots bæjarstarfsmanna og Mannauðssjóðs KSG hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að loka á styrkveitingar vegna ferðakostnaðar og gistingar í ....

Katla félagsmannasjóður

Næsta umsóknartímabil er til 28. desember nk. vegna ársins 2022

Breyttir styrkir hjá Mannauðssjóð KSG

Stjórn Mannauðssjóðs KSG samþykkti breytingar á styrkupphæðum á fundi 11. október 2023.

Sótt um verkfallsbætur

Sótt um verkfallsbætur vegna verkfalla á tímabilinu 15. maí - 10. júní

Kjarasamningur samþykktur

Félagsmenn STAG samþykktu samninginn með 88,54% greiddra atkvæða

Atkvæðagreiðsla um nýundirritaðan kjarasamning

Klukkan 12:00 á hádegi fimmtudaginn 15. júní hefst rafræn atkvæðagreiðsla

Kynningarfundur um nýjan kjarasamning

Kynningarfundur verður haldinn í sal tónlistarskóla Garðabæjar miðvikudaginn 14. júní kl. 17.

Kjarasamningur undirritaður kl. 07:23 og verkfalli aflýst

Kynning á nýjum kjarasamningi og kosning um hann fer fram í næstu viku.

Verkfall í leikskólum, bæjarskrifstofum, Ásgarði og Álftaneslaug

Enn hefur ekki tekist að ná samningum milli BSRB og Sambands Íslenskra sveitafélaga. Af þeim sökum er verkfall félaga í STAG hafið í leikskólum Garðabæjar, á bæjarskrifstofum, Ásgarði og Álftaneslaug. Verkfall varir þar til samningar nást.