Fréttir

Vinnuferð orlofsnefndar á Spán

Orlofsnefnd STAG fór í vinnuferð í orlofshús félagsins á Spáni 3. – 10. febrúar

Opnað fyrir umsóknir um páska innanlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshúsum innanlands um páska 2023

Opnað fyrir umsóknir á Spáni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshúsinu á Spáni sumarið 2023.

Úthlutun frá Kötlu vegna ársins 2022

Vegna fjölda afgreiðsla verður greitt út í áföngum frá 3. febrúar nk. Hámarksupphæð verður kr. 94.000 fyrir 100% starf allt árið 2022.

Nýjar starfsreglur Mannauðssjóðs KSG

Starfsreglum Mannauðssjóðs KSG var breytt þann 17. nóvember. Helstu nýmæli er hækkun á styrkjum til verkefna innanlands. Sjá nánar í frétt.

Boðskort á vefviðburð

Val á sveitarfélagi ársins í beinu streymi 3. nóvember

AÐALFUNDUR 2022

Boðað er til aðalfundar STAG mánudaginn 27. júní kl 17.00, sjá nánar í frétt.

Opið fyrir bókanir á Spáni í nóvember og desember

Búið er að opna fyrir bókanir á orlofshúsinu á Spáni í nóvember og desember

Seinni sumarúthlutun innanlands lokið

Opnað verður fyrir laus tímabil 24. mars kl. 12.

Útilegukortið 2022 komið í sölu

Sjá nánar á orlofsvefnum.