Fréttir

Kosið um verkfall í Garðabæ

Á hádegi í dag, miðvikudaginn 26. apríl, hefst atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir

AÐALFUNDUR 2023

Aðalfundur Starfsmannafélags Garðabæjar verður haldinn mánudaginn 8. maí kl. 17

Kjaraviðræður í hnút

Slitnað hefur upp úr kjaraviðræðum Starfsmannafélags Garðabæjar

Fréttir af samningaviðræðum

Kjarasamningsviðræður við samband íslenskra sveitarfélaga hafa verið í gangi undanfarnar vikur

Opnað fyrir laus tímabil innanlands sumarið 2023

Opnað verður fyrir laus tímabil á orlofsvefnum 29. mars kl. 12

Aftur opið fyrir umsóknir á Spáni haustið 2023

Búið er að opna aftur fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsinu á Spáni í haust

Aftur opið fyrir umsóknir um orlofshús innanlands sumarið 2023

Nú er aftur opið fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum innanlands

Framlengdur umsóknarfrestur um orlofshús innanlands

Umsóknarfrestur um orlofshús innanlands hefur verið framlengdur um viku

Sumar innanlands 2023

Búið er að opna fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum innanlands

Sumar og haust á Spáni

Búið er að opna aftur fyrir umsóknir á Spáni