Fréttir

Yfirvofandi er frekara verkfall félagsmanna STAG

Hafi ekki samist í kjaradeilu BSRB og Sambands Íslenska sveitafélaga fyrir mánudaginn 5. júní mun bresta á með frekari verkfallsaðgerðum hjá félagsmönnum STAG.

Næstu verkfallsdagar á leikskólum

Boðaður verkfallsdagur fimmtudag 25. maí fellur niður......

Árangurslaus fundur

Árangurslaus fundur, verkfallsaðgerðir halda áfram. Sjá nánar hér.

Niðurstaða atkvæðagreiðslu.

Atkvæðagreiðslu vegna næstu lotu verkfallsaðgerða er lokið. Mikill meirihluti félagsmanna STAG sem greiddu atkvæði, eða tæp 89%, samþykktu tillöguna.

Kjarasamninga strax!

Rafræn kosning vegna frekari vinnustöðvanir er hafin. Sjá nánar hér.

Ný íbúð á Spáni

Starfsmannafélag Garðabæjar hefur fest kaup á nýrri íbúð á Spáni

Aðalfundur 2023

Minnum á aðalfundinn mánudaginn 8. maí

Árangurslaus fundur hjá ríkissáttasemjara

Ekki tókst að leysa þann hnút sem er í kjaraviðræðum BSRB og Sambands Íslenskra sveitafélaga......

Niðurstöður kosninga um verkfall

Mjög góð kosningaþátttaka var í Garðabæ, af 170 félagsmönnum sem höfðu kosningarétt kusu 146 manns eða 85,88%. Kosningarétt höfðu allir félagsmenn sem starfa á leikskólum. Verkfallsboðun í Garðabæ var samþykkt með 97,26% atkvæða. Fyrsta verkfall á leikskólum í Garðabæ verður mánudaginn 15 maí, sjá nánar í frétt.

Kosið um verkfall í Garðabæ

Á hádegi í dag, miðvikudaginn 26. apríl, hefst atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir