Fréttir

Nýjar starfsreglur Mannauðssjóðs KSG

Starfsreglum Mannauðssjóðs KSG var breytt þann 17. nóvember. Helstu nýmæli er hækkun á styrkjum til verkefna innanlands. Sjá nánar í frétt.

Boðskort á vefviðburð

Val á sveitarfélagi ársins í beinu streymi 3. nóvember

AÐALFUNDUR 2022

Boðað er til aðalfundar STAG mánudaginn 27. júní kl 17.00, sjá nánar í frétt.

Opið fyrir bókanir á Spáni í nóvember og desember

Búið er að opna fyrir bókanir á orlofshúsinu á Spáni í nóvember og desember

Seinni sumarúthlutun innanlands lokið

Opnað verður fyrir laus tímabil 24. mars kl. 12.

Útilegukortið 2022 komið í sölu

Sjá nánar á orlofsvefnum.

Opnað aftur fyrir umsóknir um orlofshús innanlands

Nú er aftur opið fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum innanlands sumarið 2022

Opnað fyrir umsóknir í orlofshúsum innanlands sumarið 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsum innanlands sumarið 2022.

Opnað fyrir umsóknir á Spáni - september og október

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl í orlofshúsinu á Spáni í september og október 2022.

Úthlutun - páskar innanlands og sumar á Spáni

Búið er að úthluta páskum innanlands og sumri á Spáni 2022