03.10.2013
Núna í september fór hluti orlofsnefndar í Reykjaskóg og gerði barnaloftin að miklu leyti upp.
04.09.2013
Mánudaginn 9. September boðar STAG til opins fundar með félagsmönnum, trúnaðarmönnum og stjórn félagsins vegna komandi kjarasamninga.
Hvar: í Betrunarhúsinu (fyrir ofan Víði, gengið inn hægra megin við MB búðina)
Hvenær: Mánudaginn 9. sept.
kl.: 17:00
18.07.2013
Vegna sumarleyfis starfsmanns er skrifstofa STAG lokuð til miðvikudagsins 7 ágúst. Sala hótelmiða og annarra orlofskosta er á meðan hjá henni Dröfn okkar. Sími hjá henni er 864-0597.
03.07.2013
Áttu góðar myndir af bústöðunum okkar? Eða nágrenni þeirra og umhverfi þeirra? Inni, úti?
Okkur langar að fá myndir inn á heimasíðuna okkar því myndir segja meira en mörg orð.
19.06.2013
Á aðalfundi STAG þann 5 júní var kjörin ný stjórn félagsins og hefur hún skipt með sér verkum:
29.05.2013
Boðað er til aðalfundar STAG miðvikudaginn 5. júní 2013 kl. 17. Fundurinn verður haldinn í hátíðarsal Flataskóla.
05.03.2013
Næstu daga munu félagsmenn aðildarfélaga BSRB fá senda til sín kjarakönnun BSRB fyrir árið 2013 á tölvupóstnetföng sín. Það er Capacent sem framkvæmir könnunina fyrir BSRB. Bandalagið hvetur sem flesta til að taka þátt í könnuninni þar sem upplýsingarnar sem hún veitir munu gagnast BSRB til að fá betri yfirsýn yfir kjaramál félagsmanna...
28.02.2013
Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að dvelja í orlofshúsum STAG í sumar geta nú sótt um dvöl þar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á vinnustöðum. Þeim má skila á bæjarskrifstofur eða í Pósthólf 4, 212 Garðabær. Merkið umslagið "Orlofsnefnd STAG".