Fréttir

Endurbætur sumarbústaðanna okkar

Núna í september fór hluti orlofsnefndar í Reykjaskóg og gerði barnaloftin að miklu leyti upp.

Opinn fundur fyrir félagsmenn með stjórn og trúnaðarmönnum

Mánudaginn 9. September boðar STAG til opins fundar með félagsmönnum, trúnaðarmönnum og stjórn félagsins vegna komandi kjarasamninga. Hvar: í Betrunarhúsinu (fyrir ofan Víði, gengið inn hægra megin við MB búðina) Hvenær: Mánudaginn 9. sept. kl.: 17:00

Sumarlokun skrifstofu STAG

Vegna sumarleyfis starfsmanns er skrifstofa STAG lokuð til miðvikudagsins 7 ágúst. Sala hótelmiða og annarra orlofskosta er á meðan hjá henni Dröfn okkar. Sími hjá henni er 864-0597.

Áttu myndir? Myndasamkeppni.

Áttu góðar myndir af bústöðunum okkar? Eða nágrenni þeirra og umhverfi þeirra? Inni, úti? Okkur langar að fá myndir inn á heimasíðuna okkar því myndir segja meira en mörg orð.

Að afloknum aðalfundi

Á aðalfundi STAG þann 5 júní var kjörin ný stjórn félagsins og hefur hún skipt með sér verkum:

AÐALFUNDUR 2013

Boðað er til aðalfundar STAG miðvikudaginn 5. júní 2013 kl. 17. Fundurinn verður haldinn í hátíðarsal Flataskóla.

Kjarakönnun BSRB og STAG

Næstu daga munu félagsmenn aðildarfélaga BSRB fá senda til sín kjarakönnun BSRB fyrir árið 2013 á tölvupóstnetföng sín. Það er Capacent sem framkvæmir könnunina fyrir BSRB. Bandalagið hvetur sem flesta til að taka þátt í könnuninni þar sem upplýsingarnar sem hún veitir munu gagnast BSRB til að fá betri yfirsýn yfir kjaramál félagsmanna...

Sumarúthlutun 2013

Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að dvelja í orlofshúsum STAG í sumar geta nú sótt um dvöl þar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á vinnustöðum. Þeim má skila á bæjarskrifstofur eða í Pósthólf 4, 212 Garðabær. Merkið umslagið "Orlofsnefnd STAG".