19.06.2013
Á aðalfundi STAG þann 5 júní var kjörin ný stjórn félagsins og hefur hún skipt með sér verkum:
29.05.2013
Boðað er til aðalfundar STAG miðvikudaginn 5. júní 2013 kl. 17. Fundurinn verður haldinn í hátíðarsal Flataskóla.
05.03.2013
Næstu daga munu félagsmenn aðildarfélaga BSRB fá senda til sín kjarakönnun BSRB fyrir árið 2013 á tölvupóstnetföng sín. Það er Capacent sem framkvæmir könnunina fyrir BSRB. Bandalagið hvetur sem flesta til að taka þátt í könnuninni þar sem upplýsingarnar sem hún veitir munu gagnast BSRB til að fá betri yfirsýn yfir kjaramál félagsmanna...
28.02.2013
Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að dvelja í orlofshúsum STAG í sumar geta nú sótt um dvöl þar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á vinnustöðum. Þeim má skila á bæjarskrifstofur eða í Pósthólf 4, 212 Garðabær. Merkið umslagið "Orlofsnefnd STAG".